Dagbók
Notaðu dagbókarforritið til að halda utan um dagskrána hjá þér. Ef þú hefur skráð þig inn
og samstillt tækið við einn eða fleiri reikninga á netinu sem eru með dagbækur, t.d.
Google™ -reikningi birtast dagbókarviðburðir frá þessum reikningum einnig í
dagbókarforritinu. Þú getur valið hvaða dagbækur þú vilt taka með í sameiginlegt
dagbókaryfirlit.
Tækið spilar tilkynningarhljóð til að minna þig á að tími fundar nálgast.
1
Aðgangsstillingar, veldu tegund yfirlits og þær dagbækur sem þú vilt skoða
2
Opnaðu yfirlit yfir núverandi mánuð
3
Fara aftur á daginn í dag
4
Opnaðu aðra valkosti
5
Flettu upp og niður til að skoða myndskeiðin.
6
Bættu dagbókarviðburði við
Frekari upplýsingar um dagbók
•
Þegar dagbókarforritið er opið skaltu pikka á og finna svo og pikka á
Hjálp og
athugasemdir.