Skrár birtar í öðru tæki með Cast
Þú getur ýtt margmiðlunarefni úr tækinu til annars tækis sem er tengt við sama Wi-Fi
netkerfi. Móttökutækið verður að geta gegnt hlutverki stafræns miðlarabirtis (DMR) og
geta birt eða spilað efni úr tækinu þínu. Sjónvarp eða tölva sem keyrir Windows® 7 eða
nýrra eru dæmi um DMR-tæki.
Myndir eða myndskeið birt í biðlaratæki með Cast
1
Gakktu úr skugga um að þú hafir sett DMR-tækið rétt upp og að það sé tengt við
sama Wi-Fi netkerfi og tækið þitt.
2
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
Albúm.
4
Flettu og opnaðu myndir eða myndskeið sem þú vilt skoða.
5
Pikkaðu á skjáinn til að fá upp tækjastikuna og pikkaðu svo á og veldu tæki
sem þú vilt deila efninu þínu með.
6
Til að stöðva deilingu á mynd eða myndskeiði við biðlaratækið pikkarðu á og
veldu svo
Stöðva útsendingu.
Þú getur einnig séð Google Cast-tæki á listanum þegar þú pikkar á
.
112
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Lag spilað á biðlaratæki með Cast
1
Gakktu úr skugga um að þú hafir sett DMR-tækið rétt upp og að það sé tengt við
sama Wi-Fi netkerfi og tækið þitt.
2
Á
Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á .
3
Veldu tónlistarflokk og flettu að laginu sem þú vilt deila og pikkaðu svo á lagið.
4
Pikkaðu á og veldu biðlaratæki til að deila efninu með. Lagið spilast sjálfkrafa á
tækinu sem þú velur.
5
Til að aftengjast biðlaratækinu pikkarðu á og velur svo
Stöðva útsendingu.
Þú getur einnig séð Google Cast-tæki á listanum þegar þú pikkar á
.