Sony Xperia XA1 - Tækið tengt við USB-búnað

background image

Tækið tengt við USB-búnað

Hægt er að nota USB Type-C™ millistykki til að tengja tækið við USB-búnað á borð við

geymslutæki, fjarstýringar, USB lyklaborð og USB mýs. Ef USB-búnaðurinn er með USB

Type-C tengi er ekki þörf á USB Type-C millistykki.
USB Type-C millistykki eru seld sér. Sony ábyrgist ekki að hægt sé að nota allan USB-

búnað með tækinu.

Þetta tæki er með USB Type-C tengi án loks. Ef vatn kemst að tækinu skaltu gæta þess að

tengið sé alveg þurrt áður en þú tengir USB Type-C snúru.

Aðgangur að efni á USB-gagnageymslu með USB Type-C™-millistykki

1

Tengdu USB Type-C-millistykkið við tækið þitt og tengdu millistykkið svo við USB-

gagnageymsluna.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > USB-tengimöguleikar.

4

Notaðu skráastjórnunarforrit á borð við File Commander til að fá aðgang að skrám

og möppum á USB-geymslutækinu.

Þú getur einnig opnað viðeigandi forrit á tækinu þínu til að skoða efnið beint. Til dæmis er

hægt að opna forritið Albúm til að skoða myndir sem eru vistaðar á USB-gagnageymslum.

USB-gagnageymsla aftengd

1

Til að opna tilkynningaspjaldið dregur þú stöðustikuna niður.

2

Pikkaðu á fellilistaörina við hliðina á

Android-kerfi.

3

Pikkaðu á

FJARLÆGJA í fellilistanum.

4

Taktu USB Type-C™-millistykkið úr sambandi við tækið.

Ef tilkynningin birtist ekki pikkaðu á

Stillingar > Geymsla og minni > > Ítarlegt > Geymsla >

við hliðina á

Færanleg geymsla.

USB-búnaður tengdur með USB Type-C™-millistykki

1

Tengdu USB Type-C-millistykkið við tækið og tengdu millistykkið svo við USB-

búnaðinn.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > USB-tengimöguleikar.

Gera getur þurft frekari ráðstafanir eða setja upp hugbúnað til að nota fjarstýringar, USB-

hljóðbúnað eða USB Ethernet-búnað. Sony ábyrgist ekki að hægt sé að nota allan USB-búnað

með tækinu.

USB Type-C™-búnaður tengdur með USB Type-C-tengi

1

Tengdu USB Type-C-tengi USB Type-C-búnaðarins við tækið.

2

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > USB-tengimöguleikar.

Sony ábyrgist ekki að hægt sé að nota allan USB Type-C-búnað með USB Type-C-tengi með

tækinu.

113

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.